Fréttir

07. desember 2021
Útsending yfirlita til sjóðfélaga
Í byrjun nóvember sl. voru send út yfirlit til sjóðfélaga og eiga þau að hafa borist sjóðfélögum sjóðsins. Yfirlitin miðast við iðgjöld fyrir tímabilið mars 2021 til og með september 2021 bæði í samtryggingu og séreign. Á yfirlitinu koma fram upplýsingar um skil iðgjalda hvers sjóðfélaga og réttindi viðkomandi til lífeyris frá sjóðnum.
Lesa meira02. nóvember 2021
SL lífeyrissjóður skuldbindur sig til að fjárfesta í grænum fjárfestingum
Þrettán íslenskir lífeyrissjóðir, SL þar á meðal, ætla að fjárfesta fyrir 4,5 milljarða Bandaríkjadala (um 580 milljarða króna) í verkefnum sem tengjast hreinni orku og öðrum umhverfisvænum lausnum fram til ársins 2030.
Lesa meira
18. október 2021
Endurnýjun vottunar SL lífeyrissjóðs
Frá árinu 2018 hefur starfsemi SL lífeyrissjóðs verið vottuð samkvæmt stöðlunum ISO 27001, sem snýr fyrst og fremst að upplýsingatækni, og ISO 9001 sem snýr að vottun gæðakerfa eða rekstrarhandbókar.
Lesa meira
28. september 2021
Hækkun lánsfjárhæðar og rýmri lánareglur sjóðfélagalána
Á fundi sínum þann 21.09.2021 samþykkti stjórn SL lífeyrissjóðs nýjar lánareglur sjóðfélagalána.
Lesa meira
10. september 2021
Góð ávöxtun á fyrri hluta ársins
Raunávöxtun fyrstu sex mánuði ársins á ársgrunni er mjög góð.
Lesa meira
04. júní 2021
Samningi við Init sagt upp og úttekt gerð á starfsháttum
Stjórn Reiknistofu lífeyrissjóða hefur sent frá sér eftirfarandi í tengslum við samning félagsins við Init hf.
Lesa meira