Fréttir

17. febrúar 2022

Vextir sjóðfélagalána

Í ljósi verðbólguspár Seðlabanka Íslands til næstu tveggja ára, breytinga á vöxtum bankans sem og vaxta á verðbréfamarkaði þá var ákveðið á stjórnarfundi þann 15.02.2022 að lækka verðtryggða breytilega vexti og hækka óverðtryggða vexti fasta til tveggja ára á fasteignalánum til sjóðfélaga.
Lesa meira
07. febrúar 2022

Skifstofa SL lokuð til kl 12 vegna veðurs

Skrifstofa SL verður lokuð vegna veðurs til kl 12 í dag mánudaginn 7. febrúar.
Lesa meira
26. janúar 2022

Ný hluthafastefna SL og stefna um ábyrgar fjárfestingar

Stjórn SL lífeyrissjóðs samþykkti á stjórnarfundi þann 19. janúar síðastliðinn, nýja hluthafastefnu og stefnu um ábyrgar fjárfestingar fyrir árið 2022.
Lesa meira
28. desember 2021

Lokað fyrir heimsóknir á starfsstöð SL lífeyrissjóðs

Lokað verður fyrir allar heimsóknir á skrifstofu SL lífeyrissjóðs frá og með þriðjudeginum 28. desember 2021 en starfsmenn munu áfram sinna verkefnum sínum og þjónustu við sjóðfélaga eftir bestu getu. Lokunin stendur yfir um óákveðinn tíma.
Lesa meira
21. desember 2021

Skrifstofa SL lífeyrissjóðs er lokuð í dag vegna smitvarna

Vinsamlegast hafið samband í gegnum tölvupóst á sl@sl.is.
Lesa meira
15. desember 2021

Afgreiðsla SL lífeyrissjóðs um hátíðarnar 2021

Dagana 24. desember og 31. desember er sjóðurinn lokaður og engin starfsemi. Opið er 27. – 30. desember. Þann 3. janúar 2022 opnar afgreiðsla sjóðsins kl. 9:00.
Lesa meira