Athugasemdir vegna COVID-19

Sjóðurinn vill eindregið beina þeim tilmælum til sjóðfélaga og viðskiptavina að þeir komi ekki á skrifstofu sjóðsins enda er hún lokuð. Minnt er á rafrænar lausnir og síma sjóðsins 510-7400. Starfsfólk SL mun gera sitt allra besta til að veita þá þjónustu sem unnt er. Sjá frétt.

Veldu þína lánaleið

SL lífeyrissjóður býður upp á hagstæð húsnæðislán með allt að 75% veðhlutfalli og er þannig í fremstu röð lífeyrissjóða. Sjóðurinn býður einnig upp á afar hagstæða vexti hvort sem um ræðir óverðtryggð, verðtryggð eða blönduð lán.

Besta langtímaávöxtun sameignarsjóðs*

Með því að greiða í traustan lífeyrissjóð leggur þú grunn að þinni framtíð

SL lífeyrissjóður hefur náð einstökum árangri í langtímaávöxtun og fékk hann verðlaun árið 2018 hjá óháðum matsaðila fyrir hæstu ávöxtun sameignarsjóðs á 20 ára tímabili.

*Samkvæmt úttekt Verdicta

Skoða nánar

Mynd með frétt
17. mars 2020

Lokað fyrir heimsóknir á starfsstöð SL lífeyrissjóðs.

Í ljósi aðstæðna hefur verið lokað fyrir allar heimsóknir á skrifstofu SL lífeyrissjóðs frá og með mánudeginum 16. mars...
Lesa meira
Sjá allar fréttir