Nýjasta frétt frá SL
Sjá fleiri fréttir
22. desember 2020
Afgreiðsla SL lífeyrissjóðs um hátíðarnar 2020
Lokað er fyrir allar heimsóknir á skrifstofu SL lífeyrissjóðs áfram en þjónusta er veitt gegnum síma og með töluvpósti á afgreiðslutíma sjóðsins milli kl. 9:00 – 16:00. Engin starfsemi er dagana 24. desember og 31. desember. Opið er 28. – 30. desember. Þann 4. janúar 2021 opnar afgreiðsla sjóðsins kl. 9:00.
Veldu þína lánaleið
SL lífeyrissjóður býður upp á hagstæð húsnæðislán með allt að 75% veðhlutfalli og er þannig í fremstu röð lífeyrissjóða. Sjóðurinn býður einnig upp á afar hagstæða vexti hvort sem um ræðir óverðtryggð, verðtryggð eða blönduð lán.

Besta langtímaávöxtun sameignarsjóðs*
Með því að greiða í traustan lífeyrissjóð leggur þú grunn að þinni framtíð
SL lífeyrissjóður hefur náð einstökum árangri í langtímaávöxtun og fékk hann verðlaun árið 2018 hjá óháðum matsaðila fyrir hæstu ávöxtun sameignarsjóðs á 20 ára tímabili.
*Samkvæmt úttekt Verdicta
Fréttir
Sjá allar fréttir
22. október 2020
Útsending yfirlita til sjóðfélaga
Þann 12.10.2020 voru send út yfirlit til sjóðfélaga og eiga þau að hafa borist sjóðfélögum sjóðsins. Yfirlitin miðast...
Lesa meira21. september 2020
Lokað fyrir heimsóknir á ný á starfsstöð SL lífeyrissjóðs
15. september 2020