Fréttir

04. júní 2021

Samningi við Init sagt upp og úttekt gerð á starfsháttum

Stjórn Reiknistofu lífeyrissjóða hefur sent frá sér eftirfarandi í tengslum við samning félagsins við Init hf.
Lesa meira
04. maí 2021

Ársfundur SL 2021

Ársfundur SL lífeyrissjóðs verður haldinn fimmtudaginn 20. maí 2021 kl. 16:30.
Lesa meira
26. apríl 2021

Ársfundur 2021

Ársfundur SL lífeyrissjóðs verður haldinn fimmtudaginn 20. maí 2021 og hefst hann kl. 16:30. Fundurinn verður rafrænn nema sóttvarnarreglur heimili hefðbundið fundarhald.
Lesa meira
21. apríl 2021

Afar góð afkoma árið 2020

Afkoma og staða sjóðsins í árslok 2020 er mjög góð. Ávöxtun síðasta árs er góð og batnar tryggingafræðileg staða talsvert. Er afkoma síðasta árs með þeim bestu í sögu sjóðsins.
Lesa meira
23. febrúar 2021

Lækkun vaxta sjóðfélagalána

Á fundi stjórnar SL lífeyrissjóðs þann 16. febrúar sl. var ákveðið að lækka verðtryggða breytilega vexti á lánum til sjóðfélaga úr 1,84% í 1,74%. Tekur breytingin gildi frá og með 1. apríl 2021.
Lesa meira
22. desember 2020

Afgreiðsla SL lífeyrissjóðs um hátíðarnar 2020

Lokað er fyrir allar heimsóknir á skrifstofu SL lífeyrissjóðs áfram en þjónusta er veitt gegnum síma og með töluvpósti á afgreiðslutíma sjóðsins milli kl. 9:00 – 16:00. Engin starfsemi er dagana 24. desember og 31. desember. Opið er 28. – 30. desember. Þann 4. janúar 2021 opnar afgreiðsla sjóðsins kl. 9:00.
Lesa meira