Umsóknir
Allar umsóknir á einum stað
Leiðbeiningar
Nú eru flestar umsóknir orðnar rafrænar og undirritun skjala rafræn. Með rafrænni undirritum er notandi leiddur í gegnum ferli ásamt því að fá undirritunarbeiðni í símann. Síminn þarf að vera við hendina og ólæstur. Að því loknu lokinni berst undirritað skjal til viðkomandi með tölvupósti.
Lífeyrissparnaður
Umsókn um skiptingu eftirlaunaréttinda (pdf)
Umsókn um skiptingu eftirlaunagreiðslna (pdf)
Heilbrigðisvottorð vegna skiptingu eftirlaunaréttinda (pdf)
Yfirlýsing trúnaðarlæknis vegna skiptingar eftirlaunaréttinda (pdf)
Viðmiðunarreglur um skiptingu eftirlaunaréttinda (pdf)