Fréttir

21. október 2022

Breyting á vöxtum verðtryggðra lána til sjóðsfélaga

Á fundi stjórnar SL lífeyrissjóðs þann 18. október sl. var ákveðið að lækka fasta vexti á verðtryggðum lánum til sjóðfélaga úr 3,55% í 2,95%. Breytingin tekur gildi frá og með 1. nóvember 2022. Þetta hefur eingöngu áhrif á ný sjóðfélagalán, en þeir geta nú tekið verðtryggð lán til allt að 40 ára á lægri föstum verðtryggðum vöxtum en áður.
Lesa meira
29. ágúst 2022

Get ég fengið skammtímalán hjá SL lífeyrissjóði?

Kannski þarftu í framkvæmdir heima fyrir, kannski viltu endurfjármagna núverandi lán hjá SL, öðrum lánveitanda eða eitthvað annað er á döfinni hjá þér sem þarfnast fjármögnunar.
Lesa meira
06. maí 2022

Ársfundur SL 2022

Ársfundur sjóðsins verður haldinn 2. júní kl 16:30.
Lesa meira
06. maí 2022

Lokað frá kl 11 í dag

Skrifstofa sjóðsins er lokuð frá kl 11 föstudaginn 6.5.2022 vegna námskeiðs starfsmanna.
Lesa meira