Fréttir

28. febrúar 2023

Hækkun vaxta óverðtryggðra- og breytilegra verðtryggðra sjóðfélagalána

Á fundi stjórnar SL lífeyrissjóðs þann 21. febrúar sl. var ákveðið að hækka breytilega verðtryggða vexti á sjóðfélagalánum úr 1,99% í 2,25%. Jafnframt var ákveðið að óverðtryggðir vextir verði 8,20% frá 15. mars 2023 en þeir eru núna 7,94%.
Lesa meira
20. febrúar 2023

SL hækkar lífeyrisgreiðslur til sjóðfélaga um 5,6%

Markmið okkar hjá SL hefur ávallt verið að vinna að því að tryggja að langtímaávöxtun á sparifé sjóðfélaga sé og verði ein sú besta á meðal íslenskra lífeyrissjóða. Við getum stolt sagt að við höfum náð tilætluðum árangri í þeim efnum.
Lesa meira
30. janúar 2023

Sl lífeyrissjóður fyrstur íslenskra lífeyrissjóða með alþjóðlega vottun BSI á umhverfisstjórnunarkerfi

SL lífeyrissjóður varð nýlega fyrstur á meðal íslenskra lífeyrissjóða til að hljóta alþjóðlega vottun BSI á Íslandi samkvæmt ISO 14001:2015 umhverfisstaðlinum, sem er alþjóðlega viðurkennd vottun fyrir þau fyrirtæki sem setja umhverfismál í öndvegi.
Lesa meira
21. desember 2022

Breytingar á samþykktum

SL lífeyrissjóður vill vekja athygli á því að frá komandi áramótum taka gildi samþykktarbreytingar sem snerta greiðandi sjóðfélaga og lífeyrisþega.
Lesa meira
08. desember 2022

Ný lög um lífeyrissjóði og áhrif þeirra á sjóðfélaga

Núna um áramótin, 1. janúar 2023 taka í gildi ný lög um skyldutryggingu og starfsemi lífeyrissjóða, sem kveða á lágmarksiðgjald í lífeyrissjóð einstaklings hækki úr 12% í 15,5%. Breytingin nær fyrst og fremst til launagreiðenda og sjálfstæðra atvinnurekenda, þar sem mótframlag þeirra hækkar úr 8% í 11,5%. Undantekning er ef kjarasamningur sem starfað er eftir kveður enn á um 8% mótframlag, en það er líklegt að það muni breytast við gerð nýs samnings.
Lesa meira
08. desember 2022

Fyrrverandi forseti Mannréttindadómstóls Evrópu staðfestir niðurstöður

Róbert R. Spanó, fyrrverandi forseti Mannréttindadómstóls Evrópu, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands og gestaprófessor við lagadeild Oxford háskóla í Bretlandi, hefur í skriflegri álitsgerð komist að þeirri niðurstöðu að ráðagerð fjármála- og efnahagsráðherra sem birtast í skýrslu hans til Alþingis frá því í október sl. um möguleg slit og gjaldþrotaskipti ÍL-sjóðs með lögum væri andstæð stjórnarskrá og mannréttindasáttmála Evrópu.
Lesa meira