Fréttir
03. apríl 2024
Starfsemi SL lífeyrissjóðs árið 2023
SL lífeyrissjóður 1974-2024 - Farsælt starf í 50 ár
Lesa meira21. nóvember 2023
Frumvarpið ávísun á langvarandi málaferli
Frumvarp fjármála- og efnahagsráðherra um slit ÍL-sjóðs felur í sér viðurkenningu á rétti skuldabréfaeigenda til vaxta af íbúðabréfum allt til lokagjalddaga og ábyrgð ríkisins á þeim. Felst í þessu grundvallarbreyting á afstöðu ráðherrans frá því sem verið hefur.
Lesa meira03. nóvember 2023
Útsending yfirlita til sjóðfélaga
Nú hafa yfirlit sjóðfélaga verið birt á Ísland.is og á sjóðfélgavef SL lífeyrissjóðs, sjá nánar hér. Yfirlitin eru eingöngu send út með rafrænum hætti.
Lesa meira26. október 2023
Hver er besti lífeyrissjóðurinn fyrir þig?
Á Íslandi starfa lífeyrissjóðir sem allir eiga það sammerkt að gæta hagsmuna sinna sjóðfélaga og vera þeim fjárhagslegt öryggisnet ef til áfalla kemur og þegar eftirlaunaaldri er náð. Sumir lífeyrissjóðir eru opnir fyrir alla, en aðrir eru bundnir ákveðnum starfsgreinum og stéttarfélögum. Ef þú ert óviss um hvort þú getur valið þér lífeyrissjóð getur vinnuveitandi þinn gefið þér upplýsingar og leiðbeiningar.
Lesa meira21. september 2023
Hækkun vaxta sjóðfélagalána
Á fundi stjórnar SL lífeyrissjóðs þann 19. september sl. var ákveðið að hækka vexti sjóðfélagalána.
Lesa meira20. september 2023
SL lífeyrissjóður í betri stöðu en talið var
Komið hefur í ljós að útreikningar á tryggingafræðilegri úttekt á SL lífeyrissjóði fyrir árið 2022 voru ekki alveg réttir. Því var staða sjóðsins endurreiknuð og er niðurstaðan sú að hún er heldur betri en ársreikningur sjóðsins fyrir árið 2022 greinir frá.
Lesa meira