Fréttir

15. maí 2023

Ársfundur SL 2023

Ársfundur sjóðsins verður haldinn 1. júní kl 16:30.
Lesa meira
01. maí 2023

Starfsemi SL lífeyrissjóðs árið 2022

Árið 2022 greiddu 12.358 einstaklingar til sjóðsins og 19.240 fengu greiddan lífeyri. SL hefur aldrei þurft að skerða lífeyrisgreiðslur til sjóðfélaga.
Lesa meira
28. febrúar 2023

Samtöl lífeyrissjóða við ríkið engu skilað

Fundur tuttugu lífeyrissjóða, stærstu eigenda skuldabréfa ÍL-sjóðs, telur að óbreyttu ekki grundvöll fyrir samningaviðræðum við fjármálaráðuneytið um uppgjör skuldbindinga sjóðsins. Fulltrúar ráðuneytisins hafa ekki komið til móts við kröfur lífeyrissjóðanna um fullar efndir af hálfu íslenska ríkisins í umleitunum þess um mögulegt uppgjör.
Lesa meira
28. febrúar 2023

Hækkun vaxta óverðtryggðra- og breytilegra verðtryggðra sjóðfélagalána

Á fundi stjórnar SL lífeyrissjóðs þann 21. febrúar sl. var ákveðið að hækka breytilega verðtryggða vexti á sjóðfélagalánum úr 1,99% í 2,25%. Jafnframt var ákveðið að óverðtryggðir vextir verði 8,20% frá 15. mars 2023 en þeir eru núna 7,94%.
Lesa meira
20. febrúar 2023

SL hækkar lífeyrisgreiðslur til sjóðfélaga um 5,6%

Markmið okkar hjá SL hefur ávallt verið að vinna að því að tryggja að langtímaávöxtun á sparifé sjóðfélaga sé og verði ein sú besta á meðal íslenskra lífeyrissjóða. Við getum stolt sagt að við höfum náð tilætluðum árangri í þeim efnum.
Lesa meira
30. janúar 2023

Sl lífeyrissjóður fyrstur íslenskra lífeyrissjóða með alþjóðlega vottun BSI á umhverfisstjórnunarkerfi

SL lífeyrissjóður varð nýlega fyrstur á meðal íslenskra lífeyrissjóða til að hljóta alþjóðlega vottun BSI á Íslandi samkvæmt ISO 14001:2015 umhverfisstaðlinum, sem er alþjóðlega viðurkennd vottun fyrir þau fyrirtæki sem setja umhverfismál í öndvegi.
Lesa meira