Fréttir

02. október 2024

Vel sótt 50 ára afmæli SL lífeyrissjóðs

Um það bil 200 manns tóku þátt í 50 ára afmælisviðburði SL lífeyrissjóðs sem haldinn var í Iðnó, þann 26. september sl.
Lesa meira
24. september 2024

Lífeyrismál á mannamáli

SL lífeyrissjóður fagnar 50 ára afmæli í lok september og í tilefni af því verður opinn viðburður í Iðnó 26. september þar sem farið verður yfir lífeyrismál á mannamáli og á léttari nótum en oft áður.
Lesa meira
17. september 2024

Vextir sjóðfélagalána

Á fundi stjórnar SL lífeyrissjóðs þann 17. september 2024 var ákveðið að breyta vöxtum sjóðfélagalána.
Lesa meira
26. ágúst 2024

Lífeyrismál og sparnaður á mannamáli - 50 ára afmælishátíð SL lífeyrissjóðs

SL lífeyrissjóður er fimmtugur í ár og af því tilefni bjóðum við til veislu, létt gríns og fræðslu í Iðnó, 26. september kl. 17. Viðburðurinn er öllum opinn – verið hjartanlega velkomin.
Lesa meira
04. júní 2024

SL með bestu ávöxtun samtryggingardeilda lífeyrissjóða árið 2023

Við höfum getað státað okkur af því að vera sá lífeyrissjóður á landinu sem hefur boðið sjóðfélögum sínum upp á eina bestu langtímaávöxtun í gegnum tíðina. Því er okkur mikil ánægja að greina frá því að sú vegferð gengur enn með ágætum, því SL lífeyrissjóður hefur nú mælst með bestu ávöxtun samtryggingardeilda íslenskra lífeyrissjóða fyrir síðasta ár, 2023, eins og reyndar árið 2022.
Lesa meira
04. júní 2024

Ein­blína á trausta á­vöxtun til langs tíma

Síðar á árinu fagnar SL lífeyrissjóður 50 ára starfsafmæli sínu. Stjórn, framkvæmdastjóri og starfsfólk er mjög stolt af farsælli sögu sjóðsins enda hefur hann lengi haft sérstöðu meðal íslenskra lífeyrissjóða.
Lesa meira