Fréttir

02. nóvember 2021

SL lífeyrissjóður skuldbindur sig til að fjárfesta í grænum fjárfestingum

Þrettán íslenskir lífeyrissjóðir, SL þar á meðal, ætla að fjárfesta fyrir 4,5 milljarða Bandaríkjadala (um 580 milljarða króna) í verkefnum sem tengjast hreinni orku og öðrum umhverfisvænum lausnum fram til ársins 2030.
Lesa meira
18. október 2021

Endurnýjun vottunar SL lífeyrissjóðs

Frá árinu 2018 hefur starfsemi SL lífeyrissjóðs verið vottuð samkvæmt stöðlunum ISO 27001, sem snýr fyrst og fremst að upplýsingatækni, og ISO 9001 sem snýr að vottun gæðakerfa eða rekstrarhandbókar.
Lesa meira
28. september 2021

Hækkun lánsfjárhæðar og rýmri lánareglur sjóðfélagalána

Á fundi sínum þann 21.09.2021 samþykkti stjórn SL lífeyrissjóðs nýjar lánareglur sjóðfélagalána.
Lesa meira
10. september 2021

Góð ávöxtun á fyrri hluta ársins

Raunávöxtun fyrstu sex mánuði ársins á ársgrunni er mjög góð.
Lesa meira
04. júní 2021

Samningi við Init sagt upp og úttekt gerð á starfsháttum

Stjórn Reiknistofu lífeyrissjóða hefur sent frá sér eftirfarandi í tengslum við samning félagsins við Init hf.
Lesa meira
04. maí 2021

Ársfundur SL 2021

Ársfundur SL lífeyrissjóðs verður haldinn fimmtudaginn 20. maí 2021 kl. 16:30.
Lesa meira