17. febrúar 2025
Lækkun vaxta sjóðfélagalána
Á fundi stjórnar SL lífeyrissjóðs þann 7. febrúar 2025 var ákveðið að lækka óverðtryggða vexti sjóðfélagalána. Lækka þeir um 0,5% og verða 8,5% frá og með15.02.2025. Breyting tekur til nýrra óverðtryggðra lána og þeirra lána sem koma til vaxtaendurskoðunar á næstunni. Nánari upplýsingar um vexti sjóðfélagalána má finna í vaxtatöflu lána á heimasíðu sjóðsins.
Ef sjóðfélagar vilja frekari upplýsingar þá er velkomið að hafa samband við sjóðinn annað hvort í gegnum netfangið sl@sl.is eða síma 510-7400.

Fleiri fréttir
Sjá allar fréttir

24.mar. 2025
Ársfundur SL 2025
Ársfundur SL lífeyrissjóðs verður föstudaginn 11. apríl 2025 kl. 16:00 á Hilton Nordica Reykjavík, Suðurlandsbraut 2...
Lesa meira19.mar. 2025
Starfsemi SL lífeyrissjóðs árið 2024
19.des. 2024