09. október 2024

Álag á símkerfi SL

Mikið álag hefur verið á símkerfi sjóðsins í dag vegna mikils fjölda símtala. Sjóðfélagar eru beðnir velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda og er jafnframt bent á að alltaf er hægt að senda sjóðnum tölvupóst á sl@sl.is.

Fleiri fréttir

Sjá allar fréttir
Mynd með frétt
19.des. 2024

Nýr framkvæmdastjóri hjá SL lífeyrissjóði

Sigurbjörn Sigurbjörnsson hefur óskað eftir því við stjórn SL lífeyrissjóðs að láta af störfum sem framkvæmdastjóri...
Lesa meira
Sjá allar fréttir