18. október 2021

Endurnýjun vottunar SL lífeyrissjóðs

Frá árinu 2018 hefur starfsemi SL lífeyrissjóðs verið vottuð samkvæmt stöðlunum ISO 27001, sem snýr fyrst og fremst að upplýsingatækni, og ISO 9001 sem snýr að vottun gæðakerfa eða rekstrarhandbókar. Nú í haust fór fram stór úttekt á starfsemi sjóðsins sem kom afar vel út og er því starfsemi sjóðsins vottuð samkvæmt báðum stöðluðunum til næstu þriggja ára.

Fleiri fréttir

Sjá allar fréttir
Mynd með frétt
24.mar. 2025

Ársfundur SL 2025

Ársfundur SL lífeyrissjóðs verður föstudaginn 11. apríl 2025 kl. 16:00 á Hilton Nordica Reykjavík, Suðurlandsbraut 2...
Lesa meira
Sjá allar fréttir