28. september 2021
Hækkun lánsfjárhæðar og rýmri lánareglur sjóðfélagalána
Á fundi sínum þann 21.09.2021 samþykkti stjórn SL lífeyrissjóðs nýjar lánareglur sjóðfélagalána. Helstu breytingar eru hækkun lánsfjárhæðar í 65 milljónir króna, lánsréttur myndast eftir styttra greiðslutímabil til sjóðsins og nú samþykkir sjóðurinn veð allt að 20% á undan láni sjóðsins, svo fátt eitt sé nefnt. Gjöld hafa hækkað lítillega. Á það við lántökugjöld, gjöld vegna greiðslu- og lánshæfismats sem og seðilgjald vegna greiðslu skuldabréfsins. Sjá lánareglur.

Fleiri fréttir
Sjá allar fréttir

17.feb. 2025
Lækkun vaxta sjóðfélagalána
Á fundi stjórnar SL lífeyrissjóðs þann 7. febrúar 2025 var ákveðið að lækka óverðtryggða vexti sjóðfélagalána. Lækka...
Lesa meira19.des. 2024
Nýr framkvæmdastjóri hjá SL lífeyrissjóði
25.nóv. 2024