28. september 2021

Hækkun lánsfjárhæðar og rýmri lánareglur sjóðfélagalána

Á fundi sínum þann 21.09.2021 samþykkti stjórn SL lífeyrissjóðs nýjar lánareglur sjóðfélagalána. Helstu breytingar eru hækkun lánsfjárhæðar í 65 milljónir króna, lánsréttur myndast eftir styttra greiðslutímabil til sjóðsins og nú samþykkir sjóðurinn veð allt að 20% á undan láni sjóðsins, svo fátt eitt sé nefnt. Gjöld hafa hækkað lítillega. Á það við lántökugjöld, gjöld vegna greiðslu- og lánshæfismats sem og seðilgjald vegna greiðslu skuldabréfsins. Sjá lánareglur.

Fleiri fréttir

Sjá allar fréttir
Mynd með frétt
24.mar. 2025

Ársfundur SL 2025

Ársfundur SL lífeyrissjóðs verður föstudaginn 11. apríl 2025 kl. 16:00 á Hilton Nordica Reykjavík, Suðurlandsbraut 2...
Lesa meira
Sjá allar fréttir