28. september 2021

Hækkun lánsfjárhæðar og rýmri lánareglur sjóðfélagalána

Á fundi sínum þann 21.09.2021 samþykkti stjórn SL lífeyrissjóðs nýjar lánareglur sjóðfélagalána. Helstu breytingar eru hækkun lánsfjárhæðar í 65 milljónir króna, lánsréttur myndast eftir styttra greiðslutímabil til sjóðsins og nú samþykkir sjóðurinn veð allt að 20% á undan láni sjóðsins, svo fátt eitt sé nefnt. Gjöld hafa hækkað lítillega. Á það við lántökugjöld, gjöld vegna greiðslu- og lánshæfismats sem og seðilgjald vegna greiðslu skuldabréfsins. Sjá lánareglur.

Fleiri fréttir

Sjá allar fréttir
Mynd með frétt
21.nóv. 2024

Þarf sjálfstætt starfandi eða verktaki að greiða í lífeyrissjóð?

Á undanförnum árum hefur aukist mikið að fólk kjósi að vinna á eigin vegum sem verktaki, eða giggari, sem vinnur fyrir...
Lesa meira
Sjá allar fréttir