10. september 2021

Góð ávöxtun á fyrri hluta ársins

Raunávöxtun fyrstu sex mánuði ársins á ársgrunni er mjög góð.  Á það bæði við samtryggingardeild og séreignarleiðir sjóðsins.  T.a.m. skilaði samtryggingardeildin 8,4% raunávöxtun.  Ávöxtun í júlí og ágúst er áfram góð og stefnir í að árið 2021 verði mjög gott ár.  Heildareignir sjóðsins í lok ágúst nema 227 milljörðum króna og hafa vaxið umtalsvert frá áramótum.

Fleiri fréttir

Sjá allar fréttir
Mynd með frétt
21.nóv. 2024

Þarf sjálfstætt starfandi eða verktaki að greiða í lífeyrissjóð?

Á undanförnum árum hefur aukist mikið að fólk kjósi að vinna á eigin vegum sem verktaki, eða giggari, sem vinnur fyrir...
Lesa meira
Sjá allar fréttir