10. september 2021

Góð ávöxtun á fyrri hluta ársins

Raunávöxtun fyrstu sex mánuði ársins á ársgrunni er mjög góð.  Á það bæði við samtryggingardeild og séreignarleiðir sjóðsins.  T.a.m. skilaði samtryggingardeildin 8,4% raunávöxtun.  Ávöxtun í júlí og ágúst er áfram góð og stefnir í að árið 2021 verði mjög gott ár.  Heildareignir sjóðsins í lok ágúst nema 227 milljörðum króna og hafa vaxið umtalsvert frá áramótum.

Fleiri fréttir

Sjá allar fréttir
Mynd með frétt
02.okt. 2025

Innheimta iðgjalda vegna tekjuársins 2024

Þann 2. október hófst innheimta vangreiddra iðgjalda vegna launatekna og reiknaðs endurgjalds ársins 2024. Krafan er...
Lesa meira
Sjá allar fréttir