10. september 2021
Góð ávöxtun á fyrri hluta ársins
Raunávöxtun fyrstu sex mánuði ársins á ársgrunni er mjög góð. Á það bæði við samtryggingardeild og séreignarleiðir sjóðsins. T.a.m. skilaði samtryggingardeildin 8,4% raunávöxtun. Ávöxtun í júlí og ágúst er áfram góð og stefnir í að árið 2021 verði mjög gott ár. Heildareignir sjóðsins í lok ágúst nema 227 milljörðum króna og hafa vaxið umtalsvert frá áramótum.

Fleiri fréttir
Sjá allar fréttir

17.feb. 2025
Lækkun vaxta sjóðfélagalána
Á fundi stjórnar SL lífeyrissjóðs þann 7. febrúar 2025 var ákveðið að lækka óverðtryggða vexti sjóðfélagalána. Lækka...
Lesa meira19.des. 2024
Nýr framkvæmdastjóri hjá SL lífeyrissjóði
25.nóv. 2024