04. maí 2021
Ársfundur SL 2021
Ársfundur SL lífeyrissjóðs verður haldinn fimmtudaginn 20. maí 2021 kl. 16:30.
Fundurinn er rafrænn og verður streymt á slóðinni : Ársfundur SL 2021 - Streymi.
Sóttvarnarreglur leyfa 50 manns á staðnum og eru fundargestir velkomnir á fundarstað á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2, Reykjavík.
Dagskrá fundarins:
- Fundur settur
- Skýrsla stjórnar
- Gerð grein fyrir ársreikningi
- Tryggingafræðileg úttekt
- Fjárfestingarstefna sjóðsins kynnt
- Önnur mál
Allir sjóðfélagar, jafnt greiðendur sem lífeyrisþegar, eiga rétt til fundarsetu á ársfundinum. Hægt verður að senda spurningar á meðan á fundinum stendur á tölvupóstfangið sl@sl.is.
Ársskýrslu SL fyrir árið 2020 má finna hér : Ársskýrsla SL 2020.
Auglýsingu fyrir fundinn má finna hér: Auglýsing fyrir ársfund SL.

Fleiri fréttir
Sjá allar fréttir

17.feb. 2025
Lækkun vaxta sjóðfélagalána
Á fundi stjórnar SL lífeyrissjóðs þann 7. febrúar 2025 var ákveðið að lækka óverðtryggða vexti sjóðfélagalána. Lækka...
Lesa meira19.des. 2024
Nýr framkvæmdastjóri hjá SL lífeyrissjóði
25.nóv. 2024