26. apríl 2021

Ársfundur 2021

Ársfundur SL lífeyrissjóðs verður haldinn fimmtudaginn 20. maí 2021 og hefst hann kl. 16:30.  Fundurinn verður rafrænn nema sóttvarnarreglur heimili hefðbundið fundarhald.  Nánari upplýsingar verða á heimasíðu sjóðsins þegar nær dregur.

Fleiri fréttir

Sjá allar fréttir
Mynd með frétt
17.feb. 2025

Lækkun vaxta sjóðfélagalána

Á fundi stjórnar SL lífeyrissjóðs þann 7. febrúar 2025 var ákveðið að lækka óverðtryggða vexti sjóðfélagalána. Lækka...
Lesa meira
Sjá allar fréttir