21. apríl 2021

Afar góð afkoma árið 2020

Afkoma og staða sjóðsins í árslok 2020 er mjög góð. Ávöxtun síðasta árs er góð og batnar tryggingafræðileg staða talsvert.  Er afkoma síðasta árs með þeim bestu í sögu sjóðsins.  Samtals eru eignir allra deilda 208,4 milljarðar króna í árslok 2020 og vaxa um 13,1% eða 24,2 milljarða króna.  Nafnávöxtun samtryggingardeildar er 13,5% og er raunávöxtun 9,7%.   Nánar um uppgjör sjóðsins er hér.  Ársskýrsla síðasta ár verður aðgengileg innan tíðar á heimasíðu sjóðsins.

Fleiri fréttir

Sjá allar fréttir
Mynd með frétt
17.feb. 2025

Lækkun vaxta sjóðfélagalána

Á fundi stjórnar SL lífeyrissjóðs þann 7. febrúar 2025 var ákveðið að lækka óverðtryggða vexti sjóðfélagalána. Lækka...
Lesa meira
Sjá allar fréttir