23. febrúar 2021
Lækkun vaxta sjóðfélagalána
Á fundi stjórnar SL lífeyrissjóðs þann 16. febrúar sl. var ákveðið að lækka verðtryggða breytilega vexti á lánum til sjóðfélaga úr 1,84% í 1,74%. Tekur breytingin gildi frá og með 1. apríl 2021.

Fleiri fréttir
Sjá allar fréttir

24.mar. 2025
Ársfundur SL 2025
Ársfundur SL lífeyrissjóðs verður föstudaginn 11. apríl 2025 kl. 16:00 á Hilton Nordica Reykjavík, Suðurlandsbraut 2...
Lesa meira19.mar. 2025
Starfsemi SL lífeyrissjóðs árið 2024
17.feb. 2025