22. desember 2020

Afgreiðsla SL lífeyrissjóðs um hátíðarnar 2020

Lokað er fyrir allar heimsóknir á skrifstofu SL lífeyrissjóðs áfram en þjónusta er veitt gegnum síma og með töluvpósti á afgreiðslutíma sjóðsins milli kl. 9:00 – 16:00.  Engin starfsemi er dagana 24. desember og 31. desember.  Opið er 28. – 30. desember.  Þann 4. janúar 2021 opnar afgreiðsla sjóðsins kl. 9:00.

 

Almennt tölvupóstfang er sl@sl.is og sími 510-7400.  Síminn er opinn milli 9:00 – 16:00 alla virka daga.  Frá og með árinu 2021 lokar sjóðurinn á föstudögum kl. 14:45.

Fleiri fréttir

Sjá allar fréttir
Mynd með frétt
22.okt. 2020

Útsending yfirlita til sjóðfélaga

Þann 12.10.2020 voru send út yfirlit til sjóðfélaga og eiga þau að hafa borist sjóðfélögum sjóðsins. Yfirlitin miðast...
Lesa meira
Sjá allar fréttir