15. júlí 2020

Truflun á símsvörun sjóðsins.

Í dag 15.07.2020 verður símkerfi sjóðsins uppfært. Af þeirri ástæðu gæti reynst erfitt að ná sambandi gegnum síma 510-7400.

Minnt er á tölvupóst sl@sl.is.

Símkerfið á að vera komið í lag á morgun.

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

Fleiri fréttir

Sjá allar fréttir
Mynd með frétt
15.jún. 2020

Lækkun óverðtryggðra vaxta sjóðfélagalána þann 15.06.2020

Vextir óverðtryggðra lána verða 4,64% frá og með 15.06.2020 til og með 14.09.2020. Gilda þeir á lánveitingum...
Lesa meira
Sjá allar fréttir