15. júlí 2020
Truflun á símsvörun sjóðsins.
Í dag 15.07.2020 verður símkerfi sjóðsins uppfært. Af þeirri ástæðu gæti reynst erfitt að ná sambandi gegnum síma 510-7400.
Minnt er á tölvupóst sl@sl.is.
Símkerfið á að vera komið í lag á morgun.
Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

Fleiri fréttir
Sjá allar fréttir

24.mar. 2025
Ársfundur SL 2025
Ársfundur SL lífeyrissjóðs verður föstudaginn 11. apríl 2025 kl. 16:00 á Hilton Nordica Reykjavík, Suðurlandsbraut 2...
Lesa meira19.mar. 2025
Starfsemi SL lífeyrissjóðs árið 2024
17.feb. 2025