15. júlí 2020
Truflun á símsvörun sjóðsins.
Í dag 15.07.2020 verður símkerfi sjóðsins uppfært. Af þeirri ástæðu gæti reynst erfitt að ná sambandi gegnum síma 510-7400.
Minnt er á tölvupóst sl@sl.is.
Símkerfið á að vera komið í lag á morgun.
Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

Fleiri fréttir
Sjá allar fréttir

02.okt. 2025
Innheimta iðgjalda vegna tekjuársins 2024
Þann 2. október hófst innheimta vangreiddra iðgjalda vegna launatekna og reiknaðs endurgjalds ársins 2024.
Krafan er...
Lesa meira24.mar. 2025