30. apríl 2020

Góða afkoma árið 2019

Nú liggur fyrir endanlegt uppgjör sjóðsins fyrir árið 2019. Ávöxtun síðasta árs er mjög góð og eru skuldbindingar og eignir í jafnvægi. Afkoma síðasta árs er sú næst besta í sögu sjóðsins. Samtals eru eignir allra deilda 184,2 milljarðar króna í árslok 2019 og vaxa um 13,7% eða 22,1 milljarða króna. Eignir samtryggingardeildar nema 181,2 milljörðum króna og séreignardeilda sjóðsins 3,0 milljörðum króna. Nánar um uppgjör sjóðsins hér. Ársskýrsla síðasta árs er hér.
Mynd af vita

Fleiri fréttir

Sjá allar fréttir
Mynd með frétt
04.jún. 2024

SL með bestu ávöxtun samtryggingardeilda lífeyrissjóða árið 2023

Við höfum getað státað okkur af því að vera sá lífeyrissjóður á landinu sem hefur boðið sjóðfélögum sínum upp á eina...
Lesa meira
Sjá allar fréttir