30. apríl 2020
Góða afkoma árið 2019
Nú liggur fyrir endanlegt uppgjör sjóðsins fyrir árið 2019. Ávöxtun síðasta árs er mjög góð og eru skuldbindingar og eignir í jafnvægi. Afkoma síðasta árs er sú næst besta í sögu sjóðsins. Samtals eru eignir allra deilda 184,2 milljarðar króna í árslok 2019 og vaxa um 13,7% eða 22,1 milljarða króna. Eignir samtryggingardeildar nema 181,2 milljörðum króna og séreignardeilda sjóðsins 3,0 milljörðum króna. Nánar um uppgjör sjóðsins hér. Ársskýrsla síðasta árs er hér.
Fleiri fréttir
Sjá allar fréttir
21.nóv. 2024
Þarf sjálfstætt starfandi eða verktaki að greiða í lífeyrissjóð?
Á undanförnum árum hefur aukist mikið að fólk kjósi að vinna á eigin vegum sem verktaki, eða giggari, sem vinnur fyrir...
Lesa meira09.okt. 2024