17. mars 2020

Úrræði vegna COVID-19

SL lífeyrissjóður mun koma til móts við þá sjóðfélaga sem hafa tekið sjóðfélagalán hjá sjóðnum og sjá fram á erfiðleika við að standa í skilum vegna tekjumissis af völdum COVID-19 veirunnar.  Ýmis úrræði eru í boði s.s. frestun gjalddaga o.fl.  Hægt er að leita eftir nánari upplýsingum með því að senda tölvupóst á sl@sl.is eða með því að hringja í síma 510-7400.  Síminn er opinn á milli klukkan 9:00 og 16:00 alla virka daga.

Fleiri fréttir

Sjá allar fréttir
Mynd með frétt
24.mar. 2025

Ársfundur SL 2025

Ársfundur SL lífeyrissjóðs verður föstudaginn 11. apríl 2025 kl. 16:00 á Hilton Nordica Reykjavík, Suðurlandsbraut 2...
Lesa meira
Sjá allar fréttir