17. mars 2020
Úrræði vegna COVID-19
SL lífeyrissjóður mun koma til móts við þá sjóðfélaga sem hafa tekið sjóðfélagalán hjá sjóðnum og sjá fram á erfiðleika við að standa í skilum vegna tekjumissis af völdum COVID-19 veirunnar. Ýmis úrræði eru í boði s.s. frestun gjalddaga o.fl. Hægt er að leita eftir nánari upplýsingum með því að senda tölvupóst á sl@sl.is eða með því að hringja í síma 510-7400. Síminn er opinn á milli klukkan 9:00 og 16:00 alla virka daga.
.jpg?proc=250x250)
Fleiri fréttir
Sjá allar fréttir

17.feb. 2025
Lækkun vaxta sjóðfélagalána
Á fundi stjórnar SL lífeyrissjóðs þann 7. febrúar 2025 var ákveðið að lækka óverðtryggða vexti sjóðfélagalána. Lækka...
Lesa meira19.des. 2024
Nýr framkvæmdastjóri hjá SL lífeyrissjóði
25.nóv. 2024