17. mars 2020
Nýr vefur SL lífeyrissjóðs
Sjóðurinn hefur tekið í gagnið nýjan vef til þess að bæta enn frekar þjónustu sína við sjóðfélaga og viðskiptavini. Vefurinn býður m.a. uppá að hægt sé að undirrita umsóknir með rafrænum skilríkjum og skila til sjóðsins. Vefurinn á jafnframt að virka vel í snjalltækjum og þar með að einfalda samskipti við sjóðinn. Vonandi er það tilfinning notanda.
Þar sem vefurinn er nýr kunna að koma upp einhverjir hnörkar sem mikilvægt er að notendur láti sjóðinn vita um.
Hægt er að hafa samband við okkur með tölvupósti á netfangið sl@sl.is eða síma 5107400. Síminn er opinn milli 9:00 – 16:00 alla virka daga.
Þar sem vefurinn er nýr kunna að koma upp einhverjir hnörkar sem mikilvægt er að notendur láti sjóðinn vita um.
Hægt er að hafa samband við okkur með tölvupósti á netfangið sl@sl.is eða síma 5107400. Síminn er opinn milli 9:00 – 16:00 alla virka daga.

Fleiri fréttir
Sjá allar fréttir

17.feb. 2025
Lækkun vaxta sjóðfélagalána
Á fundi stjórnar SL lífeyrissjóðs þann 7. febrúar 2025 var ákveðið að lækka óverðtryggða vexti sjóðfélagalána. Lækka...
Lesa meira19.des. 2024
Nýr framkvæmdastjóri hjá SL lífeyrissjóði
25.nóv. 2024