27. ágúst 2019
Lækkun vaxta verðtryggðra sjóðfélagalána með breytilegum vöxtum
Á fundi stjórnar SL lífeyrissjóðs nú í ágúst var ákveðið að lækka verðtryggða breytilega vexti á lánum til sjóðfélaga úr 2,35% í 2,19%. Tekur breytingin gildi frá og með 1. október 2019.
Fleiri fréttir
Sjá allar fréttir
25.nóv. 2024
Birting yfirlita sjóðfélaga SL
Yfirlit sjóðfélaga hafa verið birt á Ísland.is og á sjóðfélagavef SL.
Lesa meiraSjá allar fréttir