03. júní 2019

Lækkun vaxta verðtryggðrar sjóðfélagalána með breytilegum vöxtum

Á fundi stjórnar SL lífeyrissjóðs í maí var ákveðið að lækka verðtryggða breytilega vexti á lánum til sjóðfélaga úr 2,59% í 2,35%. Tekur breytingin gildi frá og með 1. júlí 2019.

Mynd af vita

Fleiri fréttir

Sjá allar fréttir
Mynd með frétt
24.mar. 2025

Ársfundur SL 2025

Ársfundur SL lífeyrissjóðs verður föstudaginn 11. apríl 2025 kl. 16:00 á Hilton Nordica Reykjavík, Suðurlandsbraut 2...
Lesa meira
Sjá allar fréttir