26. júní 2018

Lækkun vaxta verðtryggðrar sjóðfélagalána með breytilegum vöxtum

Á fundi stjórnar Söfnunarsjóðs lifeyrisréttinda í maí var ákveðið að lækka verðtryggða breytilega vexti á lánum til sjóðfélaga úr 2,95% í 2,79%. Tekur breytingin gildi frá og með 1. júlí 2018.

Fleiri fréttir

Sjá allar fréttir
Mynd með frétt
17.feb. 2025

Lækkun vaxta sjóðfélagalána

Á fundi stjórnar SL lífeyrissjóðs þann 7. febrúar 2025 var ákveðið að lækka óverðtryggða vexti sjóðfélagalána. Lækka...
Lesa meira
Sjá allar fréttir