21. júní 2018

Skrifstofa sjóðsins lokuð vegna HM í knattspyrnu

Þann 22. júní 2018 verður skrifstofa sjóðsins lokuð frá kl. 13:00 vegna landsleiks Íslands í knattspyrnu á HM. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að hafa í för með sér. Að sjálfsögðu er hægt að senda fyrirspurnir á sl@sl.is og verður brugðist við þeim þann 25. júní nk. Á það er minnt að bæði sjóðfélagavefur og launagreiðendavefur eru aðgengilegir.

Fleiri fréttir

Sjá allar fréttir
Mynd með frétt
24.mar. 2025

Ársfundur SL 2025

Ársfundur SL lífeyrissjóðs verður föstudaginn 11. apríl 2025 kl. 16:00 á Hilton Nordica Reykjavík, Suðurlandsbraut 2...
Lesa meira
Sjá allar fréttir