06. apríl 2018
Góð ávöxtun 2017
Nú liggur fyrir endanlegt uppgjör sjóðsins fyrir árið 2017. Afkoma síðasta árs er mjög góð sem og tryggingafræðileg staða en skuldbindingar og eignir eru í jafnvægi. Samtals eru eignir allra deilda 153,3 milljarðar króna í árslok 2017 og vaxa um 7,2% eða 10,4 milljarða króna.Eign samtryggingardeildar nemur 150,8 milljörðum króna og séreignardeilda sjóðsins 2,5 milljörðum króna. Nánar um uppgjör sjóðsins má finna hér.
Ársskýrslu sjóðsins fyrir árið 2017 má svo finna hér.
Fleiri fréttir
Sjá allar fréttir

17.feb. 2025
Lækkun vaxta sjóðfélagalána
Á fundi stjórnar SL lífeyrissjóðs þann 7. febrúar 2025 var ákveðið að lækka óverðtryggða vexti sjóðfélagalána. Lækka...
Lesa meira19.des. 2024
Nýr framkvæmdastjóri hjá SL lífeyrissjóði
25.nóv. 2024