24. október 2017

Nýjar OECD-tölur sýna að rekstrarkostnaður íslenskra lífeyrissjóða er með því lægsta sem þekkist

Skrifstofu- og stjórnunarkostnaður lífeyrissjóða á Íslandi var tæplega 6,4 milljarðar króna árið 2016 samkvæmt samantekt Fjármálaeftirlitsins. Samanlagðar eignir sjóðanna voru um 3.300 milljarðar króna í árslok 2016.

Linkur á fréttina.


Fleiri fréttir

Sjá allar fréttir
Mynd með frétt
17.feb. 2025

Lækkun vaxta sjóðfélagalána

Á fundi stjórnar SL lífeyrissjóðs þann 7. febrúar 2025 var ákveðið að lækka óverðtryggða vexti sjóðfélagalána. Lækka...
Lesa meira
Sjá allar fréttir