21. apríl 2017

Kísilverksmiðjur

Í ljósi þeirrar umræðu sem hefur verið að undanförnu um aðkomu íslenskra lífeyrissjóða að fjárfestingum í þeim kísilverksmiðjum sem hafa verið í umræðunni á Íslandi vill Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda upplýsa. Sjóðurinn hefur enga aðkomu að fjárfestingum í neinum þeirra.

Er þá átt við United Silicon, PCC, Thorsil og Silicon Materials. Þessu vill sjóðurinn koma á framfæri.

Fleiri fréttir

Sjá allar fréttir
Mynd með frétt
04.jún. 2024

SL með bestu ávöxtun samtryggingardeilda lífeyrissjóða árið 2023

Við höfum getað státað okkur af því að vera sá lífeyrissjóður á landinu sem hefur boðið sjóðfélögum sínum upp á eina...
Lesa meira
Sjá allar fréttir