21. apríl 2017

Kísilverksmiðjur

Í ljósi þeirrar umræðu sem hefur verið að undanförnu um aðkomu íslenskra lífeyrissjóða að fjárfestingum í þeim kísilverksmiðjum sem hafa verið í umræðunni á Íslandi vill Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda upplýsa. Sjóðurinn hefur enga aðkomu að fjárfestingum í neinum þeirra.

Er þá átt við United Silicon, PCC, Thorsil og Silicon Materials. Þessu vill sjóðurinn koma á framfæri.

Fleiri fréttir

Sjá allar fréttir
Mynd með frétt
17.feb. 2025

Lækkun vaxta sjóðfélagalána

Á fundi stjórnar SL lífeyrissjóðs þann 7. febrúar 2025 var ákveðið að lækka óverðtryggða vexti sjóðfélagalána. Lækka...
Lesa meira
Sjá allar fréttir