20. janúar 2017

Breytilegir vextir á verðtryggðum sjóðfélagalánum hækka þann 1. mars 2017

Á fundi stjórnar Söfnunarsjóðs lífeyrisréttinda þann 16.01.2017 var ákveðið að hækka breytilega vexti á verðtryggðum sjóðfélagalánum úr 3,15% í 3,25% frá og með 1. mars 2017.

Öll verðtryggð lán með breytilegum vöxtum munu því frá og með 1. mars 2017 bera 3,25% vexti.

Þrátt fyrir þessa breytingu njóta sjóðfélagar mjög hagstæðra kjara á sjóðfélagalánum.

Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu sjóðsins.

Fleiri fréttir

Sjá allar fréttir
Mynd með frétt
04.jún. 2024

SL með bestu ávöxtun samtryggingardeilda lífeyrissjóða árið 2023

Við höfum getað státað okkur af því að vera sá lífeyrissjóður á landinu sem hefur boðið sjóðfélögum sínum upp á eina...
Lesa meira
Sjá allar fréttir