28. september 2016

Lækkun seðilgjalds sjóðfélagalána!

Frá og með 1. október 2016 lækkar seðilgjald á sjóðfélagalánum í 250 krónur fyrir hvern gjalddaga í stað 485 króna áður. Allir innheimtuseðlar eru rafrænir og miðast gjaldið við rafræna seðla. Kjósi hins vegar greiðendur sjóðfélagalána að fá innheimtuseðil sendan með pósti kostar það 450 krónur í hvert skipti. Verulegt hagræði er því af því að innheimtuseðlar séu rafrænir.

Fleiri fréttir

Sjá allar fréttir
Mynd með frétt
04.jún. 2021

Samningi við Init sagt upp og úttekt gerð á starfsháttum

Stjórn Reiknistofu lífeyrissjóða hefur sent frá sér eftirfarandi í tengslum við samning félagsins við Init hf.
Lesa meira
04.maí 2021

Ársfundur SL 2021

26.apr. 2021

Ársfundur 2021

Sjá allar fréttir