28. september 2016

Lækkun seðilgjalds sjóðfélagalána!

Frá og með 1. október 2016 lækkar seðilgjald á sjóðfélagalánum í 250 krónur fyrir hvern gjalddaga í stað 485 króna áður. Allir innheimtuseðlar eru rafrænir og miðast gjaldið við rafræna seðla. Kjósi hins vegar greiðendur sjóðfélagalána að fá innheimtuseðil sendan með pósti kostar það 450 krónur í hvert skipti. Verulegt hagræði er því af því að innheimtuseðlar séu rafrænir.

Fleiri fréttir

Sjá allar fréttir
Mynd með frétt
17.feb. 2025

Lækkun vaxta sjóðfélagalána

Á fundi stjórnar SL lífeyrissjóðs þann 7. febrúar 2025 var ákveðið að lækka óverðtryggða vexti sjóðfélagalána. Lækka...
Lesa meira
Sjá allar fréttir