28. september 2016
Áhættustýring sjóðsins tekin út af FME
FME tók út áhættustýringu sjóðsins og sendi í framhaldinu út gagnsæistilkynningu sem sjá má á vef þess:
http://www.fme.is/media/gagnsaei/Gagnsaei-SL---28092016.pdf
Samantekt: "Fjármálaeftirlitið gerði ekki athugasemdir við framkvæmd áhættustýringar hjá sjóðinum en setti fram nokkrar ábendingar um atriði sem Fjármálaeftirlitið telur að betur megi fara. "
Áhættustýring SL fær ágætis dóma frá FME að okkar mati. Það komu fram gagnlegar ábendingar í yfirferð FME sem við höfum þegar brugðist við.
Fleiri fréttir
Sjá allar fréttir

17.feb. 2025
Lækkun vaxta sjóðfélagalána
Á fundi stjórnar SL lífeyrissjóðs þann 7. febrúar 2025 var ákveðið að lækka óverðtryggða vexti sjóðfélagalána. Lækka...
Lesa meira19.des. 2024
Nýr framkvæmdastjóri hjá SL lífeyrissjóði
25.nóv. 2024