28. september 2016
Áhættustýring sjóðsins tekin út af FME
FME tók út áhættustýringu sjóðsins og sendi í framhaldinu út gagnsæistilkynningu sem sjá má á vef þess:
http://www.fme.is/media/gagnsaei/Gagnsaei-SL---28092016.pdf
Samantekt: "Fjármálaeftirlitið gerði ekki athugasemdir við framkvæmd áhættustýringar hjá sjóðinum en setti fram nokkrar ábendingar um atriði sem Fjármálaeftirlitið telur að betur megi fara. "
Áhættustýring SL fær ágætis dóma frá FME að okkar mati. Það komu fram gagnlegar ábendingar í yfirferð FME sem við höfum þegar brugðist við.
Fleiri fréttir
Sjá allar fréttir

02.okt. 2025
Innheimta iðgjalda vegna tekjuársins 2024
Þann 2. október hófst innheimta vangreiddra iðgjalda vegna launatekna og reiknaðs endurgjalds ársins 2024.
Krafan er...
Lesa meira24.mar. 2025