01. apríl 2016
Afkoma 2015
Nú liggur fyrir endanlegt uppgjör sjóðsins fyrir árið 2015. Samtals eru eignir 139,7 milljarðar króna í árslok 2015 og vaxa um 8,3% eða 10,7 milljarða króna. Eign samtryggingardeildar nemur 137,3 milljörðum króna og séreignarleiða sjóðsins 2,4 milljörðum króna. Sjóðurinn á vel fyrir sínum skuldbindingum og batnar tryggingafræðileg staða um 3,0%. Hrein raunávöxtun er jákvæð og er hún á bilinu 1,6% - 9,9% eftir fjárfestingarleiðum.
Nánar eru hægt að skoða uppgjör sjóðsins á meðfylgjandi yfirliti.
Hjálagt má nálgast ársskýrslu sjóðsins fyrir árið 2015.
Nánar eru hægt að skoða uppgjör sjóðsins á meðfylgjandi yfirliti.
Hjálagt má nálgast ársskýrslu sjóðsins fyrir árið 2015.
Fleiri fréttir
Sjá allar fréttir

24.mar. 2025
Ársfundur SL 2025
Ársfundur SL lífeyrissjóðs verður föstudaginn 11. apríl 2025 kl. 16:00 á Hilton Nordica Reykjavík, Suðurlandsbraut 2...
Lesa meira19.mar. 2025
Starfsemi SL lífeyrissjóðs árið 2024
17.feb. 2025