08. febrúar 2016
Lækkun framlags til starfsendurhæfingarsjóðs
Alþingi samþykkti þann 19. desember ákvæði til bráðabirgða um lækkun á gjaldi til starfsendurhæfingarsjóðs. Bráðabirgðaákvæðið kveður á um að iðgjöld atvinnurekenda og þeirra sem stunda sjálfstæða starfsemi og lífeyrissjóða til starfsendurhæfingarsjóðs skuli vera 0,10% af stofni til iðgjalds vegna áranna 2016 og 2017. Ákvæðið öðlast gildi og koma til framkvæmda 1. janúar 2016.
Fleiri fréttir
Sjá allar fréttir

09.des. 2025
Umfjöllun um söluaðila erlendra líftrygginga á Íslandi
Í kjölfar Kveiksþáttar síðastliðinnar viku þar sem umfjöllunarefnið var sala erlendra lífeyristrygginga vill SL...
Lesa meira19.nóv. 2025
Breytingar á tekjuathugun vegna örorkulífeyris
07.nóv. 2025