08. febrúar 2016

Lækkun framlags til starfsendurhæfingarsjóðs

Alþingi samþykkti þann 19. desember ákvæði til bráðabirgða um lækkun á gjaldi til starfsendurhæfingarsjóðs. Bráðabirgðaákvæðið kveður á um að iðgjöld atvinnurekenda og þeirra sem stunda sjálfstæða starfsemi og lífeyrissjóða til starfsendurhæfingarsjóðs skuli vera 0,10% af stofni til iðgjalds vegna áranna 2016 og 2017. Ákvæðið öðlast gildi og koma til framkvæmda 1. janúar 2016.

Fleiri fréttir

Sjá allar fréttir
Mynd með frétt
04.jún. 2024

SL með bestu ávöxtun samtryggingardeilda lífeyrissjóða árið 2023

Við höfum getað státað okkur af því að vera sá lífeyrissjóður á landinu sem hefur boðið sjóðfélögum sínum upp á eina...
Lesa meira
Sjá allar fréttir