15. desember 2015
Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda lækkar fasta vexti veðtryggðra lána í 3,55%
Á fundi stjórnar Söfnunarsjóðs lifeyrisréttinda í dag var ákveðið að lækka vexti á nýjum lánum til sjóðfélaga. Frá og með 15. desember 2015 er hægt að taka nýtt sjóðfélagalán til allt að 40 ára með föstum vöxtum sem nema 3,55%. Vextir voru áður 3,70%.
Breytilegir vextir á verðtryggðum lánum hjá sjóðnum eru í dag 3,5%.
Frekari breytinga á útlánum sjóðsins er að vænta í upphafi nýs árs.
Breytilegir vextir á verðtryggðum lánum hjá sjóðnum eru í dag 3,5%.
Frekari breytinga á útlánum sjóðsins er að vænta í upphafi nýs árs.
Fleiri fréttir
Sjá allar fréttir
25.nóv. 2024
Birting yfirlita sjóðfélaga SL
Yfirlit sjóðfélaga hafa verið birt á Ísland.is og á sjóðfélagavef SL.
Lesa meiraSjá allar fréttir