07. október 2015

Lántökugjald er 0,5%

Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda veitir hagstæð lán til sinna sjóðfélaga. Lántökugjald hefur verið um nokkurn tíma 0,5%. Veitir sjóðurinn lán til allt að 40 ára og eru breytilegir vextir nú 3,5%. Jafnframt býður sjóðurinn lán með föstum vöxtum sem gilda allan lánstíman og eru þeir núna 3,7%. Alltaf er hægt að greiða upp lánin án sérstaks gjalds. Nánari upplýsingar eru á heimasíðunni sem og á skrifstofu sjóðsins.

Fleiri fréttir

Sjá allar fréttir
Mynd með frétt
17.feb. 2025

Lækkun vaxta sjóðfélagalána

Á fundi stjórnar SL lífeyrissjóðs þann 7. febrúar 2025 var ákveðið að lækka óverðtryggða vexti sjóðfélagalána. Lækka...
Lesa meira
Sjá allar fréttir