16. júní 2015
Lokað 19. júní frá kl.12:00.
Í tilefni af 100 ára kosningarétti kvenna á Íslandi sem og vinnumanna þá verður skrifstofa sjóðsins lokuð föstudaginn 19. júní frá kl. 12:00.
Af þessu tilefni verða hátíðarhöld t.a.m. í Reykjavík sjá: http://reykjavik.is/frettir/hatid-i-midborginni
Vonandi verða sjóðfélagar eða aðrir þeir sem þurfa á þjónustu sjóðsins að halda ekki fyrir óþægindum vegna lokunarinnar.
Fleiri fréttir
Sjá allar fréttir

02.jún. 2025
Nýr framkvæmdastjóri og nýr sviðsstjóri áhættustýringarsviðs
Guðmundur Stefán Steindórsson hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra SL lífeyrissjóðs en hann tekur við keflinu af...
Lesa meira24.mar. 2025
Ársfundur SL 2025
19.mar. 2025