16. júní 2015
Lokað 19. júní frá kl.12:00.
Í tilefni af 100 ára kosningarétti kvenna á Íslandi sem og vinnumanna þá verður skrifstofa sjóðsins lokuð föstudaginn 19. júní frá kl. 12:00.
Af þessu tilefni verða hátíðarhöld t.a.m. í Reykjavík sjá: http://reykjavik.is/frettir/hatid-i-midborginni
Vonandi verða sjóðfélagar eða aðrir þeir sem þurfa á þjónustu sjóðsins að halda ekki fyrir óþægindum vegna lokunarinnar.
Fleiri fréttir
Sjá allar fréttir

09.des. 2025
Umfjöllun um söluaðila erlendra líftrygginga á Íslandi
Í kjölfar Kveiksþáttar síðastliðinnar viku þar sem umfjöllunarefnið var sala erlendra lífeyristrygginga vill SL...
Lesa meira19.nóv. 2025
Breytingar á tekjuathugun vegna örorkulífeyris
07.nóv. 2025