20. mars 2015

Ávöxtun 7,8% og góð staða

Nú liggur fyrir endanlegt uppgjör sjóðsins fyrir árið 2014. Samtals eru eignir sjóðsins 129 milljarðar króna í árslok 2014. Tryggingafræðileg staða batnar um 1,1% milli ára og er sjóðurinn í mjög góðu jafnvægi.

Nánar eru hægt að skoða uppgjör sjóðsins á meðfylgjandi yfirlit

Fleiri fréttir

Sjá allar fréttir
Mynd með frétt
24.mar. 2025

Ársfundur SL 2025

Ársfundur SL lífeyrissjóðs verður föstudaginn 11. apríl 2025 kl. 16:00 á Hilton Nordica Reykjavík, Suðurlandsbraut 2...
Lesa meira
Sjá allar fréttir