20. mars 2015

Ávöxtun 7,8% og góð staða

Nú liggur fyrir endanlegt uppgjör sjóðsins fyrir árið 2014. Samtals eru eignir sjóðsins 129 milljarðar króna í árslok 2014. Tryggingafræðileg staða batnar um 1,1% milli ára og er sjóðurinn í mjög góðu jafnvægi.

Nánar eru hægt að skoða uppgjör sjóðsins á meðfylgjandi yfirlit

Fleiri fréttir

Sjá allar fréttir
Mynd með frétt
21.nóv. 2024

Þarf sjálfstætt starfandi eða verktaki að greiða í lífeyrissjóð?

Á undanförnum árum hefur aukist mikið að fólk kjósi að vinna á eigin vegum sem verktaki, eða giggari, sem vinnur fyrir...
Lesa meira
Sjá allar fréttir