17. desember 2014

Samþykki með rafrænni undirritun hjá RSK

Samkvæmt upplýsingum á heimasíðu Ríkisskattstjóra verður hægt að samþykkja höfuðstólsleiðréttingu lána hjá RSK í næstu viku.

Einnig má geta þess að Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda byrjaði að greiða séreign inná lán í lok nóvember, um leið og Ríkisskattstjóri heimilaði greiðslur.

Fleiri fréttir

Sjá allar fréttir
Mynd með frétt
17.feb. 2025

Lækkun vaxta sjóðfélagalána

Á fundi stjórnar SL lífeyrissjóðs þann 7. febrúar 2025 var ákveðið að lækka óverðtryggða vexti sjóðfélagalána. Lækka...
Lesa meira
Sjá allar fréttir