26. maí 2014
Leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána
Opnað hefur verið fyrir umsóknir vegna leiðréttingar fasteignaveðlána hjá Ríkisskattstjóra. Sótt er um á vefnum https://leidretting.rsk.is . Þar koma fram nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til og með 1. september 2014. Á sömu síðu verður opnað fyrir umsóknir um ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á fasteignalán innan skamms.
Fleiri fréttir
Sjá allar fréttir

24.mar. 2025
Ársfundur SL 2025
Ársfundur SL lífeyrissjóðs verður föstudaginn 11. apríl 2025 kl. 16:00 á Hilton Nordica Reykjavík, Suðurlandsbraut 2...
Lesa meira19.mar. 2025
Starfsemi SL lífeyrissjóðs árið 2024
17.feb. 2025