29. janúar 2014
Hagstæð sjóðfélagalán - lækkun lántökukostnaðar
Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda veitir sjóðfélögum sínum hagstæð lán til allt að 40 ára gegn veði í fasteign.
Stjórn sjóðsins ákvað seinni hluta síðastliðins árs að lækka lántökugjaldið úr 1% í 0,5%. Jafnframt þarf ekki lengur að greiða stimipilgjald en það var 1,5%.
Hægt er að velja milli fastra og breytilegra vaxta sem og jafnra afborgana eða jafnra greiðslna (annuitet). Einnig er möguleiki á að greiða lánin upp hvenær sem er án sérstaks uppgreiðslugjalds.
Nánari upplýsingar eru veittar á heimasíðunni sem og á skrifstofu sjóðsins.
Stjórn sjóðsins ákvað seinni hluta síðastliðins árs að lækka lántökugjaldið úr 1% í 0,5%. Jafnframt þarf ekki lengur að greiða stimipilgjald en það var 1,5%.
Hægt er að velja milli fastra og breytilegra vaxta sem og jafnra afborgana eða jafnra greiðslna (annuitet). Einnig er möguleiki á að greiða lánin upp hvenær sem er án sérstaks uppgreiðslugjalds.
Nánari upplýsingar eru veittar á heimasíðunni sem og á skrifstofu sjóðsins.
Fleiri fréttir
Sjá allar fréttir

24.mar. 2025
Ársfundur SL 2025
Ársfundur SL lífeyrissjóðs verður föstudaginn 11. apríl 2025 kl. 16:00 á Hilton Nordica Reykjavík, Suðurlandsbraut 2...
Lesa meira19.mar. 2025
Starfsemi SL lífeyrissjóðs árið 2024
17.feb. 2025