03. janúar 2014

Úttekt viðbótarlífeyrissparnaðar

Stjórnvöld hafa ákveðið að framlengja á ný tímabundna opnun útgreiðslu viðbótarlífeyrissparnaðar um eitt ár og hækka útgreiðsluheimild úr 6,2 milljónum króna í 9 milljónir króna. Tekið er við umsóknum allt árið 2014. Hámarksúttekt á mánuði hækkar einnig úr 416 þúsundum króna í 600 þúsund krónur. Heimild til úrgreiðslu miðast við eignastöðu 1. janúar 2014.

Útgreiðslan er skattskyld og miðast við reglur um tekjuskatt einstaklinga.

Fleiri fréttir

Sjá allar fréttir
Mynd með frétt
24.mar. 2025

Ársfundur SL 2025

Ársfundur SL lífeyrissjóðs verður föstudaginn 11. apríl 2025 kl. 16:00 á Hilton Nordica Reykjavík, Suðurlandsbraut 2...
Lesa meira
Sjá allar fréttir