03. janúar 2014
Úttekt viðbótarlífeyrissparnaðar
Stjórnvöld hafa ákveðið að framlengja á ný tímabundna opnun útgreiðslu viðbótarlífeyrissparnaðar um eitt ár og hækka útgreiðsluheimild úr 6,2 milljónum króna í 9 milljónir króna. Tekið er við umsóknum allt árið 2014. Hámarksúttekt á mánuði hækkar einnig úr 416 þúsundum króna í 600 þúsund krónur. Heimild til úrgreiðslu miðast við eignastöðu 1. janúar 2014.
Útgreiðslan er skattskyld og miðast við reglur um tekjuskatt einstaklinga.
Útgreiðslan er skattskyld og miðast við reglur um tekjuskatt einstaklinga.
Fleiri fréttir
Sjá allar fréttir
21.nóv. 2024
Þarf sjálfstætt starfandi eða verktaki að greiða í lífeyrissjóð?
Á undanförnum árum hefur aukist mikið að fólk kjósi að vinna á eigin vegum sem verktaki, eða giggari, sem vinnur fyrir...
Lesa meira09.okt. 2024