31. október 2013

Biðstaða á afgreiðslu lífeyrisjóðslána frá 1. nóvember 2013

Þann 1. nóvember taka gildi lög 33/2013 um neytendalán. Vegna gildistöku þessara laga verða tafir á afgreiðslu lána fyrst um sinn hjá okkur. Áfram verður þó tekið við lánsumsóknum.

Fleiri fréttir

Sjá allar fréttir
Mynd með frétt
17.feb. 2025

Lækkun vaxta sjóðfélagalána

Á fundi stjórnar SL lífeyrissjóðs þann 7. febrúar 2025 var ákveðið að lækka óverðtryggða vexti sjóðfélagalána. Lækka...
Lesa meira
Sjá allar fréttir