31. október 2013

Biðstaða á afgreiðslu lífeyrisjóðslána frá 1. nóvember 2013

Þann 1. nóvember taka gildi lög 33/2013 um neytendalán. Vegna gildistöku þessara laga verða tafir á afgreiðslu lána fyrst um sinn hjá okkur. Áfram verður þó tekið við lánsumsóknum.

Fleiri fréttir

Sjá allar fréttir
Mynd með frétt
24.mar. 2025

Ársfundur SL 2025

Ársfundur SL lífeyrissjóðs verður föstudaginn 11. apríl 2025 kl. 16:00 á Hilton Nordica Reykjavík, Suðurlandsbraut 2...
Lesa meira
Sjá allar fréttir