30. október 2013

Opið hús þriðjudaginn 5. nóvember

Í tilefni af opnun Lífeyrisgáttarinnar verða lífeyrissjóðir landsins með opið hús þriðjudaginn, 5. nóvember 2013. Þar verður hægt að fá upplýsingar um lífeyrisréttindi og gefst sjóðfélögum kost á að kynna sér Lífeyrisgáttina betur og ræða almennt um lífeyrisréttindi sín.

Þennan dag mun Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda hafa opið til kl. 19.

Boðið verður upp á veitingar ásamt ýmsum kynningum um starfsemi sjóðsins.

Allir sjóðfélagar eru velkomnir.

Fleiri fréttir

Sjá allar fréttir
Mynd með frétt
21.nóv. 2024

Þarf sjálfstætt starfandi eða verktaki að greiða í lífeyrissjóð?

Á undanförnum árum hefur aukist mikið að fólk kjósi að vinna á eigin vegum sem verktaki, eða giggari, sem vinnur fyrir...
Lesa meira
Sjá allar fréttir