31. maí 2012

Kjölur lífeyrissjóður sameinast Söfnunarsjóði lífeyrisréttinda

Þann 1. Júní 2012 sameinast Kjölur lífeyrissjóður Söfnunarsjóði lífeyrisréttinda.

Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda yfirtekur allar eignir og skuldbindingar Kjalar lífeyrissjóðs þann dag.

Lífeyrisþegar sem og aðrir sjóðfélagar eiga því framvegis að snúa sér til Söfnunarsjóðs lífeyrisréttinda með hvaðeina tengt réttindum sínum er þeir áttu í Kili lífeyrissjóði. Í lok júní 2012 greiðir Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda öllum lífeyrisþegum Kjalar lífeyrissjóðs lífeyri í fyrsta sinn.

Starfsfólk Söfnunarsjóðs lífeyrisréttinda hvetur sjóðfélaga til að hafa samband ef spurningar vakna varðandi sín mál.

Fleiri fréttir

Sjá allar fréttir
Mynd með frétt
17.feb. 2025

Lækkun vaxta sjóðfélagalána

Á fundi stjórnar SL lífeyrissjóðs þann 7. febrúar 2025 var ákveðið að lækka óverðtryggða vexti sjóðfélagalána. Lækka...
Lesa meira
Sjá allar fréttir